top of page
Stafræn lausn
Einfaldaðu útleigu reksturinn með stafrænum upplýsingum fyrir leigjandan.
.png)
.png)
.png)
.png)
-
Persónulegri dvöl
-
Allt á einum stað
-
Einfalt
.png)
Hugmyndin
Það er fátt þreyttara en að vera stanslaust að svara sömu spurningum gesta varðandi húsnæðið sem þú ert að leigja út. Þrátt fyrir pappírs bæklinginn koma sömu spurningarnar aftur og aftur. Flestir gestir líta á lestur bæklinga með upplýsingum sem leiðinlegt heimilisverk og sleppa því heldur. Það sem grípur athygli er persónulegri stafræn lausn sem festir augað þegar hurðin er opnuð.

Tilvalið fyrir




Hotel
Kynning
Hvernig virkar þetta?
Þú skráir gest
Þú skráir gestinn í símanum með upplýsingum um nafn, dagsetningu komu og brottfarar.

.png)
.png)
Spjaldtölvan sér um rest
Spjaldtölvan les allar upplýsingar og sér um að innrita og útrita gesti eftir tíma og dagsetningar sem þú setur.

.png)
Skoðum tölvuna
Tölvan
Útfærsla



Kostnaður
Hvað þú ert að kaupa:
-
Spjaldtölvu og ramma.
-
Sérsniðna uppsetningu fyrir þitt eigið húsnæði í tölvunni.
-
Myndir og útskýringar á tækni í innbúi t.d. heitan pott, grill osfrv.
-
Viðhald og uppfærslur ef breytingar verða á húsi.
-
Skírteini fyrir tölvuna.
-
Aðgang að kerfinu/appinu.
Áskrift
6.999kr / mán
(hver tölva/leyfi)
Auka val:
-
Drónaskot af húsinu fyrir bæði dag og nótt.
-
Myndataka.
Hefuru áhuga?
Hafðu endilega samband: info@amiko.is
bottom of page


